Ástríða fyrir fallegum húsgögnum er það sem drífur okkur áfram. Þú skalt ekki hika við að hafa samband við okkur sért þú með einhverja djásn á þínu heimili sem þarfnast smá umhyggju. Ferlið er einfalt

  1. Sendir okkur skilaboð hér á síðunni
  2. Við sendum þér verðtilboð sem er á einhverju ákveðnu bili ( Í minnsta lagi kostar þetta X upphæð en í mesta lagi X upphæð)
    Samþykir þú tilboðið ertu ekki skuldbundin á nein hátt.
  3. Við mætum til þín, skoðum húsgagnið og gefum fast tilboð og verkáætlun.
  4. Þú samþykir eða neitar fasta tilboðinu.