Endilega sendu okkur lýsingu og myndir af því sem þú vilt laga. Meira af upplýsingum en minna er betra.

Í kjölfarið sendum við þér tilboð á verðbili og athugum hvert enn sé áhugi til að eiga viðskipti. Ef svo er kíkjum við í heimsókn og gerum fast tilboð og verkáætlun.

 

Athugið að myndirnar sem sendar eru mega ekki vera stærri en 1 mb. og aðeins er tekið á móti skráarsniðum að gerðinni , jpg, png, img eða gif.