Um okkur

Ástríða fyrir fallegum húsgögnum er það sem drífur okkur áfram. Þú skalt ekki hika við að hafa samband við okkur sért þú með einhverja djásn á þínu heimili sem þarfnast smá umhyggju. Ferlið er einfalt, þú sendir okkur skilaboð hér á síðunni. Við sendum þér verðtilboð sem er á einhverju ákveðnu bili. Samþykir þú tilboðið ertu ekki skuldbundin á nein hátt. Við mætum til þín, skoðum húsgagnið og gefum fast tilboð og verkáætlun.
Gerum við viðarhúsgögn
Hress
Heiðarleg

Fréttaveitan

Hér setjum við inn nýjustu og skemmtilegustu verkefnin, ásamt leiðbeiningum hvernig eigi að viðhalda húsgögnum sem best.
Sjáðu
Verkefni
Viðskiptavinir
Kaffibollar í dag

Teymið

Mubla samanstendur af tveimur manneskjum, hér eru þær.
Hildur Evlalía
Hildur Evlalía

Húsgagnaunnandi

Sannkallaður mublubjargari

  Ragnar Aðalsteinn
  Ragnar Aðalsteinn

  Lagar engin húsgögn

  Mublana vegna er Ragnar bara í öðru tilfallandi....

   Hafðu samband

   Við reynum eftir fremsta megni að svara eins fljótt og auðið er
   Heimilisfang
   Kirkjuteigur 16 Reykjavík, Ísland
   E-mail: mubla@mubla.is Phone: +354-847-3523