MUBLA

Handgerð húsgögn eftir þínu höfði

Vantar þig skáp, borð, stól, bekk eða hvað sem er en þú getur ekki fundið það sem þú leitar að. Afhverju lætur þú ekki sérsmíða það fyrir þig. Það kostar ekkert að fá tilboð.  Sendu á okkur þínar hugmyndir og við heyrum í þér. 

Smávörur fyrir öll tilefni

Vantar þig einstaka gjöf? Við framleiðum það sem þig vantar. Ef þú vilt skurðarbretti, kertastjaka, glasamottur, myndaramma eða hvað sem er þá gerum við það. 

Húsgagna viðgerðir

Áttu gamlan ættargrip eða annað sem þér þykir vænt um en það hefur ekki átt sjö dagana sæla? Það er hægt að gera mikið fyrir gamlar mublur og með því gefa þeim lengra líf.