DIY
Plöntustandur
Plöntustandur
Einstaklega auðvelt og þæginlegt verkefni sem hægt er að setja saman á einni helgi. Hér skipta samt smáatriðin máli. Góð æfing í að mæla tvisvar og saga einu sinni.
Úti borð
Úti borð
Traustur útibekkur sem auðvelt er að setja saman á einni helgi. Allar stærðir eru staðlaðar og lengdirnar deilast vel í efnið. Svo það verður lítið af afgangi.
Einfaldar vegghillur
Einfaldar vegghillur
Mjög einfaldar en fallegar hillur sem lífga upp á heimilið. Hægt er að vinna þær úr mismunandi efni og mála eða lita eftir sínu höfði.